Veitingastofan hjá okkur er hlýleg og notaleg. Þar eru sæti fyrir tæplega 40 manns. Veitingastofan er 2 rími og er mögulegt að loka innra herberginu, en þar eru nú 4 borð með 16 stólum.

 

Hópar hafa verið hjá okkur með fundi bæði vegna vinnu og einnig félagasamtök eins og Rotary svo stjórnmálafundir og einnig minni erfidrykkjur.

 

Hafa hópar komið á kvöldin utan hefðbundins opnunartíma. Hægt er að panta það hjá okkur í síma 4555000. Endilega hafið samband.